Kaldármelar - Rauðanes

Ætla aðeins að bæta inn nokkrum flottum myndum af því þegar við riðum heim frá Kaldármelum Smile

 

Mynd 1

 

 

Fjóla og Bjössi í fararbroddi

 

 

Mynd 3

 

 

Fyrsta áin sem farin var yfir. Þessi leið er bara ótrúlega falleg og er alveg víst að hana á ég eftir að fara aftur Wink

 

 

Mynd 4

 

 

Svona náttúruleiðir eru bara perlur, sem á að viðhalda þannig, að alltaf sé hægt að njóta þeirra hvort sem það var fyrir 100 árum eða eftir 100 ár.

 

 

Mynd 6

 

Hlaðin rétt fyrir hrossin í einni áningunni.

 

 

Inga Lóa

 

Inga Lóa í áningu ásamt Patta sem ekki þótti leiðinlegt að hlaupa með Joyful  en þó þurfti að reiða hann dálítinn spöl undir það síðasta þar sem hann var orðinn sárfættur greyið. En svo var hann sóttur á bílnum Happy

 

 

Mynd 8

 

 

Einn alveg uppgefinn, búinn að sjá til þess að það yrði EKKERT dömufrí á ballinu um kvöldið Grin

 

 

Mynd 9

 

 

Á Grímsstöðum voru þau öðlingshjón, Þura og Trausti, búin að koma upp kaffibás með kaffibrauði sem allir voru fegnir að gæða sér á Kissing  Það er svo skemmtilegt að ferðast með svona góðum hóp þar sem allir njóta þess að vera saman. Og sumir sáu um skemmtiatriðin

 

 

Mynd 10

 

 

 

Hér er verið að sýna hann Lúkas í byggingadóm og síðan kom hæfileikasýningin alveg á eftir, með tölti, brokki og skeiði Wink

645736

Ein alveg hugfangin InLove yfir þessum frækna hestamanni sem alveg brilleraði sem Lúkas, dótturdóttir Þuru og Trausta.

Mynd 11

Svo var riðið áfram og landslagið bara skemmtilegra.

Mynd 12

Ein af mörgum áningum á leiðinni og þarna var aðeins farið að þykkna upp, en bara gott að fá smá vætu Joyful

Mynd 13

Fleiri myndir í myndaalbúminu Wink

Mæli sko með því að fólk skelli sér í reiðtúra á mýrunum, alveg ógleymanlegt.

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hestasport

Höfundur

Fjölskyldan
Fjölskyldan
Áhugamálið
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1566
  • IMG_1557
  • IMG_1545
  • IMG_1544
  • IMG_1556

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband