Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Halló.
Mig langaði að forvitnast um þá bræður Völustein og Glófaxa, fara þeir í kynbótadóm í vor? Hver er að temja þá? Er að svipast um eftir stóðhesti fyrir sumarið, helst í flottum lit en auðvitað líka vel ættaðir og efnilegir. Kveðja, Guðrún. gh72@visir.is
Guðrún (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 26. mars 2010
hestasportarinn ;O)
Koma svo og vera dugleg að kvitta fyrir sig ;O)
Fjölskyldan, fös. 11. sept. 2009
:-)
Sehr schöne Seite. Und sehr schöne Pferde. Ganz liebe Grüße aus Kiel
Astrid (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 8. júlí 2009
hestasportari
Hehehe takk fyrir. Alltaf gott að eiga góða að ;o) Maður hefði átt að senda ballerínuna uppí fjall hefði örugglega gengið betur ;o)))
Fjölskyldan, þri. 4. nóv. 2008
Lynivopnið og Ballerínan
Gaman að fylgjast með ykkur :)
Kristín Erna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. nóv. 2008
hestasportari
Heyrðu, sko við ætluðum ekki að minnast á það sbr flugvélarnar í lausu lofti ;o)
Fjölskyldan, mán. 3. nóv. 2008
Um bloggið
Hestasport
Tenglar
Mínir tenglar
- Glófaxi frá Kópavogi Stóðhesturinn okkar
- Ransý í Ásgarði Amma Glófaxa og Völusteins
- Helga Skowronski Söðlasmiður og vinkona
- Lilja vinkona skemmtilegt blogg
- Kolla í Mánaskál Skemmtilegt blogg
- Maríanna á Stórhól Skemmtilegt blogg
- Jóhanna Kristín Leigjandinn í hesthúsinu ;o)
- Valgerður á Hrauni Skemmtilegt blogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar