Stóðréttir

Síðustu helgi brá fjölskyldan sér norður yfir heiðar í Stóðréttir í Víðidalstungu.

Það var sko öðruvísi um að litast en hér í borginni

 

Picture 053

 

Já, það var sko kallt ef maður var ekki vel klæddur Wink

 

Hér eru hrossin að koma inn í Almenninginn

 

Picture 013

 

Veðrið hafði ekki verið gott daginn áður þegar smalað var. Þá var mikil snjókoma og hvasst svo að um þriðjung hrossanna vantaði enn.

Við tókum þó nokkrar myndir af folöldunum frá Stórhól sem eru undan bræðrunum Glófaxa og Völusteini.

 

Picture 009

 

Hér er ein hryssa mjög spes á litin undan Völusteini. Fleiri myndir af folöldunum er inná linknum Glófaxi frá Kópavogi og ef ykkur líst á er um að gera að spjalla við hana Maríönnu á Stórhól og fara að versla þar sem enn eru nokkur folöld óseld.

 

Eigendur Glófaxa og Völusteins stóðust heldur ekki freistinguna við að kaupa eitt folald.  Er það merfolald undan Völusteini og Birtu frá Tjörnum. Birtu þekkjum við fjölskyldan mjög vel enda var hún í okkar eigu áður og þar sem hún eignaðist merfolald sem okkur leist á var ekkert því til fyrirstöðu að eignast hana.

 

Picture 015

 

Ekki er komið nafn á dömuna en það kemur fljótlega Wink

 

Má til með að bæta einni mynd inná líka

 

Picture 029

 

Ein greinilega að leggja áherslu á orð sín ,, Ræktunarstefnan skýr og með eldmóð í hjarta,, LoL

Greinilega kemur þessi lína einhverstaðar fram, hmmm, þó svo að þetta hafi nú ekki verið orðin sem notuð voru þarna Wink

 

Jæja þar til næst Kissing

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hestasport

Höfundur

Fjölskyldan
Fjölskyldan
Áhugamálið
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1566
  • IMG_1557
  • IMG_1545
  • IMG_1544
  • IMG_1556

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband