9.7.2009 | 20:36
Kaldármelar 2. júlí
Fimmtudaginn 2. júlí riðu af stað úr Rauðanesi, Fjóla, Inga Lóa, Bjössi, Rebekka og Tryggvi á Kaldármela. Þar sem mörgum langaði að taka þátt í hópreiðinni sem yrði á Föstudagskvöldinu á Löngufjörum var ákveðið að þeir sem gætu myndu ríða þetta kvöld af stað.
Fjóla í einu stoppinu
Jónas mættur upp við Múla
Ásamt Sigurjóni tengdasyni
Okkur skyldist að hópurinn hefði verið 10 klst á leiðinn, ekki leiðinlegt það, en menn kannski orðnir þreyttir þegar þeir lögðust til hvílu á Melunum
Um bloggið
Hestasport
Tenglar
Mínir tenglar
- Glófaxi frá Kópavogi Stóðhesturinn okkar
- Ransý í Ásgarði Amma Glófaxa og Völusteins
- Helga Skowronski Söðlasmiður og vinkona
- Lilja vinkona skemmtilegt blogg
- Kolla í Mánaskál Skemmtilegt blogg
- Maríanna á Stórhól Skemmtilegt blogg
- Jóhanna Kristín Leigjandinn í hesthúsinu ;o)
- Valgerður á Hrauni Skemmtilegt blogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.