TOPPUR FRÁ KÓPAVOGI

Toppur frá Kópavogi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarna er hann kominn hann Toppur frá Kópavogi InLove

Þann 1. Júní um hádegið hringdi hún Helga vinkona á Dalsbúi í Helgadal og sagði okkur að snarast til hennar í hvelli því hún Tjörn væri að kasta Wink

Þetta gekk hratt og vel fyrir sig án allra vandkvæða sem betur fer. En hún Tjörn var mikið þreytt eftir köstun og leið greinilega ekki vel. Var sífellt að krafsa, lagðist niður, stóð upp og lagðist aftur. Þannig að Toppur litli komst nú ekki alveg strax á spenann.

Leið ekki vel

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við toguðum Tjörn síðan upp og hjálpuðum litla karlinum að komast á spenann. Hann fékk broddinn sinn og var farinn að skakklappast um á sínum óstyrku fótum InLove    Stundum fór maður við framfætur og hélt að þar væri sko speninn, en nei ekki alveg. Svo var maður kominn alveg við hann.....

 

Alveg að finna spenann ;o)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ójá, einmitt þarna...... Smile

 

 

 

 

Hæ ;o)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hæ, eru þið þarna? Ég fór aðeins of langt.....Halo

Topp litla tókst að komast á spenann og koma meltingunni sinni í gang. Og Tjörn mátti ekki af honum sjá og passaði hann vel. Þegar við fórum aftur var að koma lúllutími hjá honum enda mikið búið að ganga á hjá litlum karli Joyful

Nú er bara finna pabba hans með DNA testi  Wink                      læt ykkur fylgjast með.

Mikið jafnrétti í gangi í Dalsbúi þar sem 4 hryssur köstuðu, tvö merfolöld og tvö hestfolöld Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku með strákinn, gott að þetta gekk vel

Kolla (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 20:33

2 Smámynd: Fjölskyldan

Takk fyrir það  Kolla mín

Hann er nú samt alveg eins og shetland pony hestur að stærð en mjög hlaupaglaður

Fjölskyldan, 4.6.2009 kl. 23:40

3 identicon

haha frábært.. það væri sko ekkert leiðinlegt að eiga einn Pony :o) en jú ætli maður vilji ekki hafa reiðhestana í eðlilegri stærð samt hehe. Hann þarf ekkert að verða lítill samt, gæti verið í eðlilegri stærð strax í haust :o)

Það verður spennandi að sjá hver pabbinn er, eru margir sem koma til greina?

Kolla (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 13:14

4 Smámynd: Fjölskyldan

Já, það gæti verið þó nokkrir þannig að við bíðum bara spennt eftir niðurstöðum

Fjölskyldan, 8.6.2009 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hestasport

Höfundur

Fjölskyldan
Fjölskyldan
Áhugamálið
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1566
  • IMG_1557
  • IMG_1545
  • IMG_1544
  • IMG_1556

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband